Heiðar Sigurðsson

Borgarhöfn

Græntangi Borgarhöfn Ég man vel, þegar ég kom í fyrsta sinn í byggðarlagið, sem var næst fyrir austan Þorpið. Ég held faðir minn hafi sent mig þangað í einhverjum erindum, ég man ekki hverjum. Ekki man ég, hvað ég var þá margra ára, en ég var kominn það til manns, að ég gat farið þetta …

Borgarhöfn Read More »

Fornt ákvæði

Á prestssetrinu Kálfafellsstað í Hornafirði áttu í heiðni að hafa búið hjón. Bóndinn hét Kálfur, en konan var Valva nefnd. Hvort það hefur verið nafn hennar, eða hún hefur verið nefnd svo, af því hún var forn í skapi, er ekki víst. En þegar kristni var lögtekin, var Kálfafellsstaður gjörður að prestssetri, og urðu þau …

Fornt ákvæði Read More »

Einbúi

Það má teljast merkilegt að býli skuli hafa verið byggt í Einbúa árið 1877. Ef til vill hafa verið einhverjar tóftir þar áður og kletturinn borið nafnið Einbúi frá fyrri tið enda stakstæður. Á þessum tíma voru allar hjáleigur staðarins niður í landinu komnar í eyði og ekki byggt aftur á þeim stöðum. Býlið virðist …

Einbúi Read More »

Sléttaleiti

Haustið 2003 var reist sumarhús á Sléttaleiti í Suðursveit. Þar hafði ekki verið byggt til íbúðar síðan 1940-41 að foreldrar mínir, Auðbjörg Jónsdóttir og Sveinn Mikael Einarsson, síðustu ábúendur þar, réðust í að byggja steinsteypt hús með hjálp sveitunga og vina, eins og þá og áður tíðkaðist. Aðalsmiðir við húsið voru bræður Auðbjargar, Sigjón og …

Sléttaleiti Read More »

Álfasaga

Á síðari hluta 19. aldar bjuggu hjónin Jón Daníelsson (1842-1888) og Guðrún Runólfsdóttir (f1841) á Helluhrauni í landareign Borgarhafnar í Suðursveit. Bærinn stóð á milli tveggja kletta niðri undir sjó. Guðrún sagði svo frá: „Þegar við Jón bjuggum í Helluhrauni urðum við þess fullviss að þar nærri væri hver klettur fullur af huldufólki enda var þar …

Álfasaga Read More »

Scroll to Top