Mörk

Austasta hverfi Suðursveitar nær frá mörkum Suðursveitar og Mýra í austri að Hestgerðiskambi í vestri og hefur verið kallað Mörk. Um 1850 voru skráð 12 býli í byggð í Mörk, í dag eru þau 5-6. Hér segjum við frá nokkrum þeirra er farið hafa í eyði fram undir aldamótin 1900, m.a. Sævarhólum, Austurlandi, Nípum og Skálafellsseli.

Scroll to Top