Nípur

Manntal 1703

NafnStarfsheitiAldurKýrKvígurNautKálfarÆrLömbSauðirHrossYngri óAthugasemd
Sigurður GissurarsonBúandi48111121Þiggur af sveit, bóndi á Breiðabólsstað 1681
Valgerður Sæmundsdóttirhans kona48
Guttormur SigurðssonLítt þjónandi21Guttormur er bóndi á Breiðabólsstað 1735-1754
Jón Sigurðssonómagi20Sonur hjónanna
Gissur Sigurðssonómagi9Sonur hjónanna
Guðrún Sigurðardóttirómagi12Guðrún giftist 1723 Hálfdáni Jónssyni
Scroll to Top