Hellar

Manntal 1703

NafnStarfsheitiAldurKýrKvígurNautKálfarÆrLömbSauðirHrossYngri óAthugasemd
Steingrímur TeitssonBóndi4441196322Steingrímur er bóndi hér 1702-1707, hafði á leigu gripi frá Guðfinnu Vigfúsdóttur
Oddný VigfúsdóttirHúsfreyja54Oddný ef til vill systir Guðfinnu Vigfúsdóttur
Vigfús Steingrímssonómagi11Vigfús ólst upp í Hellum, bóndi á Hvalnesi 1730-1735 og ef til vill allt til 1759
Bjarni Steingrímssonómagi9Bjarna er getið sem skírnatvotts í Lóni 27.5 1728
Þorbjörg Steingrímsdóttirómagi12
Ragnhildur Oddsdóttirómagi15
Scroll to Top