Fell

Manntal 1703

NafnStarfsheitiAldurKýrKvígurNautKálfarÆrLömbSauðirHrossYngri óAthugasemd
Ísleifur EinarssonSýslumaður4812334562043252Sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu 1684-1720, bjó á Felli 1688-1720, Fell var eignarjörð konu hans, lítið er vitað um afkomendur þeirra
Vilborg JónsdóttirHúsmóðir37Foreldrar prófastur Jón Eiríksson f. 1637 ogt kona hans Ragnhildur Jónsdóttir, Ragnhildur er systir Eiríks Jónsonar á Breiðabólsstað, prófastsdóttir frá Bjarnanesi
Jón ÓlafssonFyrrv. Lögréttumaður88166921Jón bjó í Borgarhöfn í 52 ár, kona Halldóra Eiríksdóttir d. 1681, þau eignuðust 7 börn sem upp komust, Jón eignaðist barn 1709 þá 94 ára gamall
Erlendur Eiríkssonþénari2711341022Erlendur er bóndi á Breiðabólsstað 1707, er talinn sonur Eiríks Jónssonar bónda á Breiðabólsstað 1703
Eiríkur Þorsteinssonvinnumaður40
Sigurður Arnbjarnarsonvinnumaður47Faðir gæti verið Arnbjörn Þorgeirsson sem var ómagi á Lamleiksstöðum 1703, Sigurður eignaðist tvö börn í lausaleik
Eiríkur Jónssonvinnumaður43Foreldrar Jón Ólafsson f. 1615 og kona hans Halldóra Eiríksdóttir d. 1681
Margrét EinarsdóttirÞjónustusatúlka28312 Maður 10.5 1705 Sigurður Ketilsson f. 1680, þau bjuggu í Flatey 1707 og víða eftir það
Þórdís Árnadóttirvinnukona50
Þuríður JónsdóttirLítt vinnandi18
Þórunn Ísleifsdóttir ómagi14Dóttir hjónanna, Maður þórunnar var prófastur Bjarni Þorleifsson f. 1681, bjuggu lengi á Kálfafelli í Fljótshverfi
Guðrún Ísleifsdóttirómagi12Dóttir hjónanna, dó í Bólunni 1707
Jón Ísleifssonómagi9Sonur hjónanna, Sýslumaður á Felli 1721-1726, bóndi á Felli 1721-1732
Einar Ísleifssonómagi8Sonur hjónanna, drukknaði í Skeiðará 1721, 26 ára gamall
Sigríður Ísleifsdóttirómagi2Dóttir hjónanna, maður séra Halldór Pálsson f. 1700 d. 1749, þau bjuggu á Breiðabólsstað í Fljótshlíð
Þórunn Björnsdóttirómagi2Dóttir Björns Þorleifssonar og Þórdísar Árnadóttur á Reynivöllum, maður séra Halli ólafsson f. 1702 d. 1767
Guðrún Eyjólfsdóttirómagi28
Jón Sigvaldasonómagi18Foreldrar Sigvaldi Eiríksson halti f. 1647 og Kona hans Ólöf Jónsdóttir frá Felli, Jón lenti í hálfgerðu barneignarbroti 1709
Margrét Sigurðardóttirómagi2020
Oddný Gissurardóttirómagi44
Hallgerður Eyjólfsdóttirómagi24Hallgerður er stúlkan sem Jón Ólafsson f 1615 eignaðist barnið með þegar hann var 94 ára á Felli
Guðbjörg Ólafsdóttirómagi18
Sigvaldi Eiríkssonómagi56Viðunefni Sigvaldi halti, kona Ólöf Jónsdóttir frá Felli, þau áttu mörg börn meðal annars Jón Sigvaldason hér að ofan
Scroll to Top