Fornt ákvæði

Á prestssetrinu Kálfafellsstað í Hornafirði áttu í heiðni að hafa búið hjón. Bóndinn hét Kálfur, en konan var Valva nefnd. Hvort það hefur verið nafn hennar, eða hún hefur verið nefnd svo, af því hún var forn í skapi, er ekki víst. En þegar kristni var lögtekin, var Kálfafellsstaður gjörður að prestssetri, og urðu þau …

Fornt ákvæði Read More »