Steinar

Manntal 1703

NafnStarfsheitiAldurKýrKvígurNautKálfarÆrLömbSauðirHrossYngri óAthugasemd
Margrét MagnúsdóttirPrestsekkja5451122101261Maður Bjarni Hallason prestur á Kálfafellsstað 1670-82 sagður sóknarprestur 1682-88
Páll Bjarnasonvinnandi25Sonur Margrétar, bóndi í Steinum 1707, sjá einnig Flatey Syðri
Högni Bjarnasoner að læra í skóla24Sonur Margrétar, Högni er sóknarprestur í Eystri-Ásum í Skaftártungu 1708-1749
Sigríður Bjarnadóttirlítt þjónandi19Dóttir Margrétar
Þuríður Magnúsdóttirvinnukona36Hugsanlega systir húsfreyju
Sigríður Erlendsdóttirvinnukona37
Guðný Pálsdóttirómagi3Guðný talin dóttir Páls Bjarnasonar hér að ofan
Hinrik Þórarinssonómagi11
Scroll to Top