Borgarhöfn

Græntangi Borgarhöfn Ég man vel, þegar ég kom í fyrsta sinn í byggðarlagið, sem var næst fyrir austan Þorpið. Ég held faðir minn hafi sent mig þangað í einhverjum erindum, ég man ekki hverjum. Ekki man ég, hvað ég var þá margra ára, en ég var kominn það til manns, að ég gat farið þetta …

Borgarhöfn Read More »