Helluhraun

Álfasaga

Á síðari hluta 19. aldar bjuggu hjónin Jón Daníelsson (1842-1888) og Guðrún Runólfsdóttir (f1841) á Helluhrauni í landareign Borgarhafnar í Suðursveit. Bærinn stóð á milli tveggja kletta niðri undir sjó. Guðrún sagði svo frá: „Þegar við Jón bjuggum í Helluhrauni urðum við þess fullviss að þar nærri væri hver klettur fullur af huldufólki enda var þar

Lesa meira »
Scroll to Top