Hellar

Ítarefni

Fornt ákvæði

Á prestssetrinu Kálfafellsstað í Hornafirði áttu í heiðni að hafa búið hjón. Bóndinn hét Kálfur, en konan var Valva nefnd. Hvort það hefur verið nafn hennar, eða hún hefur verið nefnd svo, af því hún var forn í skapi, er ekki víst. En þegar kristni var lögtekin, var Kálfafellsstaður gjörður að prestssetri, og urðu þau því nauðug að víkja þaðan hún að Butru, sem var hjáleiga frá staðnum. En hvort hann hefur dáið áður en hún fór eða farið með henni að Butru, er óvíst. En hann er grafinn í langri laut, sem aðskilur Kálfafellsstað og innra Kálfafell, og er

Lesa meira »
Scroll to Top