Græntangi

Borgarhöfn

Græntangi Borgarhöfn Ég man vel, þegar ég kom í fyrsta sinn í byggðarlagið, sem var næst fyrir austan Þorpið. Ég held faðir minn hafi sent mig þangað í einhverjum erindum, ég man ekki hverjum. Ekki man ég, hvað ég var þá margra ára, en ég var kominn það til manns, að ég gat farið þetta einn, þó að það væri hátt á þriðja tíma gangur og fjögur vötn á leiðinni auk Steinasands. En vötnin voru vist lítil, því að þetta var annaðhvort seint um haust eða mjög snemma vetrar. Ég man það af blænum á tímanum, og þá var alltaf

Lesa meira »
Scroll to Top