Fell

Ítarefni

Sögur af síðustu ábúendum á Felli

Þórbergur Þórðarson lýsir Vigfúsi Sigurðssyni bónda á Felli svo: „Ég sá Vigfús langömmubróður minn einu sinni svo að mér sé í minni. Hann kom að Hala og stóð austan undir eldhúsveggnum, með bakið upp að veggnum og studdist fram á staf og var að tala við einhvern. Það var sólskin og sól áreiðanlega ekki komin

Lesa meira »
Scroll to Top